Microlife blóðþrýstingsmælar

Blóðþrýstingsmælar eru mikið notaðir af hjartasjúklingum og fjölmörgum öðrum til að fylgjast með heilsufari sínu, enda er háþrýstingur oftast einkennalaus en veldur aukinni hættu á hjarta- og æðasjúkdómum. Mælana er meðal annars hægt að kaupa í apótekum um allt land, í SÍBS versluninni sem og á skrifstofu Hjartaheilla, Síðumúla 6, Reykjavík. Hjartaheill hefur notað Microlife blóðþrýstingsmæla við mælingar um allt land undanfarin 16 ár með mjög góðum árangri.

Microlife blóðþrýstingsmælir BP A2

Microlife blóðþrýstingsmælir BP A2
Sjálfvirkur mælir.
Auðveldur í notkun.
30 mælingar í minni.
Nemur hjartaóreglu (PAD).
Íslenskar leiðbeiningar.

Verð: 11.700,- kr.   

   Microlife blóðþrýstingsmælir BP A6 PC

Microlife blóðþrýstingsmælir BP A6 PC
Sjálfvirkur mæli.
Stilling fyrir 2 notendur. 100 mælingar í minni X 2.
Nemur gáttatif (AFIB).
Venjuleg mæling ásamt 3X meðaltal (MAM).
Hægt að hlaða niðstöður í tölvu og halda utan um mælingar.
Hægt að stinga í samband við rafmagn.
Íslenskar leiðbeiningar.

Verð: 16.100,- kr.

Submit to Facebook