2009 2009

Færði Reykjalundi 5 milljónir

Stjórn SÍBS samþykkti að færa Reykjalundi að gjöf fimm milljónir króna í tilefni af 60 ára afmæli Happdrættis SÍBS. meira

Svínaflensan skemmir lungun

Svínaflensuveiran veldur skemmdum á öllum loftveginum, allt frá barkanum og djúpt niður í lungun líkt og veirurnar sem ollu heimsfaröldrum inflúensu 1918 og 1957. Afleiðingarnar eru ólíkar þeim sem venjulega sjást í árstíðabundinni inflúensu, að því er segir í skýrslu sem birt var i dag.

Lesa meira

Fyrirmyndaraðgengi að SÍBS húsinu

Öryrkjabandalag Íslands veitti Hvatningarverðlaun ÖBÍ í þriðja sinn í dag, sem er alþjóðadagur. Edda Heiðrún Backman hlaut verðlaun í flokki einstaklinga. SÍBS í flokki fyrirtækja og Öskjuhlíðarskóli í flokki stofnana.

Lesa meira

Greiðsluþátttöku í astma- og ofnæmislyfjum breytt

Ákveðið hefur verið að miða endurgreiðslur astma- og ofnæmislyfja við ódýrustu dagskammtana. Er breytingin í samræmi við það sem gert hefur verið í lyfjamálum á árinu. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna öndunarfæralyfja í ATC flokkunum R03A (adrenvirk lyf til innúðunar) og R03B (önnur lyf til innúðunar gegn teppusjúkdómum í öndunarvegi) breytist þann 1. janúar 2010.

Lesa meira

Bráðadeild opnuð 24. mars 2010 í Fossvogi

Bráðadeild í Fossvogi verður opnuð 24. mars 2010 eða eftir tæpa 4 mánuði. Undirbúningur að opnun bráðadeildarinnar og hjartamiðstöðvar við Hringbraut er í fullum gangi. Húsnæðisbreytingar á G3 hófust í lok sumars og gönguvakt (minni háttar slys og veikindi) flyst á G3 þann 11. janúar 2010.

Lesa meira