Lestur, spjall, jólakaffi og ljúfir jólatónar

Þriðjudaginn 30. nóvember n.k. kl.20:00 ætlum við að hittast og eiga góða stund saman að Síðumúla 6, 108 Reykjavík (gengið inn baka til)


Guðrún ÖgmundsdóttirGuðrún Ögmundsdóttir kemur og les upp úr ævisögu sinni
,,Hjartað ræður för‘‘


Kaffi og jólasætindi
Anna Sigga söngkona mætir á svæðið og flytur létt jólalög
Jólakort okkar verða til sölu á staðnum fyrir þá sem hafa áhuga


ALLIR HJARTANLEGA VELKOMNIR, FÉLAGSMENN, ÆTTINGAR OG VINIR

 

Submit to Facebook