Tökum afstöðu til líffæragjafa

Tökum afstöðu til líffæragjafa

Sjálfboðaliðar úr röðum þingmanna, líffæraþega og áhugamanna um málefni líffæragjafa lögðust á eitt laugardaginn 24. nóvember s.l. er þeir afhentu fólki bækling frá Landlæknisembættinu um líffæragjafir og hvöttu fólk til þess að tala saman um líffæragjafir og voru meðal annars mjög sýnileg í Kringlunni, Smáralindinni, Firði Hafnarfirði, Glerártorgi á Akureyri og Höfn í Hornafirði. Allir voru í eins bolum merktum „ÉG Vil GEFA“ en markmið átaksins er einfaldleg að fá fólk til þess að segja sínum nánustu frá því hvort það vilji gerast líffæragjafar.

Submit to Facebook