Jólakaffi Hjartaheilla og Hjartadrottninganna 2014

Guðni Ágústsson sagði frá bók sinni „Hallgerði“ Hið árlega jólakaffi Hjartaheilla og Hjartadrottninganna var haldið mánudaginn 15. desember s.l. og byrjar kl. 20:00 í Síðumúla 6. Guðni Ágústsson sagði frá bók sinni „Hallgerði“ og Pétur Bjarnason, riststjóri Hjartaheilla, spilaði jólalög. Í lokinn var boðið upp á kaffi, jólaöl og meðlæti.

Submit to Facebook