Um hjörtu mannanna

Íslensk erfðagreining

 

 

 

 

 

 

Opinn fræðslufundur um hjartasjúkdóma og erfðir laugardaginn 17. október kl. 14:00 til 15:30 í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE), Sturlugötu 8.

 

Erindi flytja:

Davíð O. Arnar, hjartalæknir, Landspítala
Guðmundur Þorgeirsson, hjartalæknir, Landspítala
Hilma Hólm, hjartalæknir, Landspítala og ÍE
Kári Stefánsson, læknir og erfðafræðingur, ÍE

 

Íslensk erfðagreining, í samstarfi við Hjartaheill - lesa Meira

Submit to Facebook