Nýr varaformaður Hjartaheilla

Valgerður HermannsdóttirÍ dag var haldinn fyrsti fundur nýrrar stjórnar Hjartaheilla eftri síðasta aðalfund félagsins. Á fundinum var Valgerður Hermannsdóttir kjörin nýr varaformaður Hjartaheilla.

Er þetta í fyrsta skiptið sem kona gegnir varaformennsku í 32 ára sögu félagsins. 

Stjórn og starfsmenn Hjartaheilla óska Valgerði hjartanlega til hamingju með embættið.

Submit to Facebook