Hjartagangan 2017 - Elliðaárdalur

Hjartagangan 2017 - Elliðaárdalur

Hjartagangan 2017 - Elliðaárdalur


Hjartagangan er haldin í tilefni Alþjóðlega hjartadagsins sem haldinn er hátíðlegur um heim allan þann 29. september. Heilbrigður lífsstíll er mikilvægasta forvörn gegn hjarta- og æðasjúkdómum og af því tilefni var efnt til Hjartadagsgöngu þann 29. september kl. 17:00. Lagt var af stað frá gömlu rafstöðinni í Elliðaárdal í góðu veðri - þátttaka var ókeypis en því miður mjög dræm þátttaka. Hér má sjá myndir úr göngunni.

Submit to Facebook