Hjartaheill
Landssamtök hjartasjúklinga voru stofnuð 8. október 1983. Stofnfélagar voru 230, flestir hjartasjúklingar, vandamenn þeirra og velunnarar, en einnig voru þar læknar og hjúkrunarfólk.
Árið 2012 var nafni samtakanna breytt í Hjartaheill.
Árgjald Hjartaheilla er 3.000 kr.
Skráðu þig á póstlistan
Starfsmenn
Jón Sigurðsson
Skrifstofa Hjartaheilla
Skrifstofa Hjartaheilla er staðsett að Borgartúni 28a, 105 Reykjavík.
Á skrifstofunni starfar Jón Sigurðsson. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10:00 til 14:00 – lokað um helgar. Hægt er að hafa samband við okkur í síma 552 5744, með tölvupósti á hjartaheill@hjartaheill.is eða með því að líta við hjá okkur.

Heilsan þín skiptir öllu máli
Fókusaðu á þig
Daglega deyr ein kona og einn karl úr hjarta og æðasjúkdómum. Hugaðu að hjartanu því þú hefur aðeins EITT.