Aftur í eigin húsnæði

Við vetrarsólstöður, þann 21. desember s.l. var skrifað undir afsal til SÍBS fyrir húseignina Síðumúla 6 frá Klasa hf. en SÍBS hefur leigt  húsið frá 2002. Það ár seldi SÍBS húseignir í Suðurgötu 8 og 10 og flutti hingað í Síðumúlann. Með þessum kaupum er tekin ákvörðun um að höfuðstöðvar SÍBS verði áfram í þessu ágæta húsi og ríkir mikil ánægja meðal stjórnar og starfsmanna með  kaupin.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *