Lokun á gati milli gátta:

Hægt er að loka gati á skilvegg milli hægri og vinstri gáttar (ASD) án þess að framkvæma opna aðgerð. Stungið er á bláæð í nára og leiðslubúnaður þræddur þaðan og upp til hjartans þar sem tappa er komið fyrir í gatinu og því lokað. Með tímanum grær tappinn við hjartavefinn og verður hluti af skilveggnum milli gáttanna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *