Kransæðasjúkdómar hrjá líka konur

Ekki er víst að íslenskar konur líti á kransæðasjúkdóm sem líklegan skaðvald í lífi sínu en þó veldur hann dauða 18-19% kvenna á ári hverju. Kransæðasjúkdómur þróast á löngum tíma og þegar kransæðar, sem bera súrefnisríkt blóð til hjartans, þrengjast gefur sjúkdómurinn einkenni. meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *