Staða á biðlistum eftir völdum aðgerðum á sjúkrahúsum landsins er almennt góð ef miðað er við sama tímabil fyrir ári að mati Landlæknisembættisins, sem birt hefur samantekt yfir stöðu biðlista í júní 2010.
Staðan er að mati Landlæknis furðugóð, sé miðað við samdrátt í mannafla og þann árangur sem t.d. Landspítali hafi náð við að halda kostnaði innan ramma fjárlaga. meira