Tökum afstöðu til líffæragjafa

Tökum afstöðu til líffæragjafa

Tökum afstöðu til líffæragjafa

Sjálfboðaliðar úr röðum þingmanna, líffæraþega og áhugamanna um málefni líffæragjafa lögðust á eitt laugardaginn 24. nóvember s.l. er þeir afhentu fólki bækling frá Landlæknisembættinu um líffæragjafir og hvöttu fólk til þess að tala saman um líffæragjafir og voru meðal annars mjög sýnileg í Kringlunni, Smáralindinni, Firði Hafnarfirði, Glerártorgi á Akureyri og Höfn í Hornafirði. Allir voru í eins bolum merktum „ÉG Vil GEFA“ en markmið átaksins er einfaldleg að fá fólk til þess að segja sínum nánustu frá því hvort það vilji gerast líffæragjafar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *