Golfmót Hjartaheilla 2017

Golfmót Hjartaheilla 2017

Golfmót Hjartaheilla 2017

Skráning er hafin í golfmót Hjartaheilla sem haldið verður sunnudaginn 13. ágúst 2017 kl. 09:00 á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal – mæting kl. 08:30. Keppt verður með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár þ.e. Texas scramble. Raðað verður í lið miðað við forgjöf – það er ekki hægt að skrá 4. manna lið saman í mótið vegna forgjafar. Verðlaunaafhending, súpa og brauð í boði Hjartaheilla að móti loknu. Sérstakt skráningarform fylgir núna með til að auðvelda mótanefnd utanumhald – skrá sig í mótið
Mótanefnd.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *