All­ir sjálf­krafa gjaf­ar eft­ir ára­mót

All­ir sjálf­krafa gjaf­ar eft­ir ára­mót

„Það verður ekki leng­ur hald­in sér­stök skrá yfir þá ein­stak­linga sem hafa samþykkt að vera líf­færa­gjaf­ar. Þess í stað verður ein­ung­is hald­in skrá yfir þá sem vilja ekki gefa líf­færi sín,“ seg­ir Alma D. Möller land­lækn­ir í sam­tali við Morg­un­blaðið. Morgunblapið 24. nóvember 2918