
„Það verður ekki lengur haldin sérstök skrá yfir þá einstaklinga sem hafa samþykkt að vera líffæragjafar. Þess í stað verður einungis haldin skrá yfir þá sem vilja ekki gefa líffæri sín,“ segir Alma D. Möller landlæknir í samtali við Morgunblaðið. Morgunblapið 24. nóvember 2918