Breytingar á þjónustu við hjartasjúklinga á Landspítala

Breyt­ing­ar á þjón­ustu við hjarta­sjúk­linga á Land­spít­ala

Hjarta­sjúk­dóm­ar eru al­geng­ir á Vest­ur­lönd­um og eðli máls­ins sam­kvæmt hef­ur þjón­usta við hjarta­sjúk­linga verið mjög um­fangs­mik­il á Land­spít­ala (LSH), stærsta sjúkra­húsi lands­ins.

Í dag, 1. des­em­ber, verða hins veg­ar tals­verðar breyt­ing­ar á þeirri starf­semi á LSH. Bráðaþjón­usta hjarta­sjúk­linga mun fær­ast á Bráðamót­tök­una í Foss­vogi og mun hjarta­deild­in styðja vel við þess­ar breyt­ing­ar og jafn­framt nota tæki­færið til efla ýmsa þætti þjón­ust­unn­ar við þenn­an stóra sjúk­linga­hóp.

Þetta kem­ur fram í grein Karls And­er­sen en hann er yf­ir­lækn­ir Hjarta­gátt­ar og Davíðs O. Arn­ar sem er yf­ir­lækn­ir hjarta­lækn­inga á Land­spít­ala, í Morg­un­blaðinu í dag. Lesa meira Morgunblaðið 1. desember 2019