Sigraðu sykurinn – árvekni vegna sykursýki 2

Heilsan er dýrmæt og okkur ber að gera það sem í okkar valdi stendur til að varðveita hana. Nú stendur yfir árvekniherferð til að auka vitund okkar á því hvernig sykursýki af tegund 2 getur skaðað heilsuna, hvað við getum gert til að fyrirbyggja sjúkdóminn, greina hann og meðhöndla. Skaðinn sem sykursýkin veldur er lúmskur og því ástæða til að kynna sér málið vel. Meira