Er hægt að eyða eða minnka æðakölkun, sem þegar er komin, með hreyfingu?

Æðakölkun

Æðakölkun getur haft alvarlegar og afdrifaríkar afleiðingar. Hún getur til dæmis orsakað heilablóðfall með mögulegri lömun í kjölfarið, kransæðaþrengsl eða kransæðastíflu. Einkenni geta komið fram í fótum og fótleggjum sem verkir og jafnvel ólæknanleg sár sem koma fram vegna þess að blóðflæði er of lítið. Einnig getur skert kyngeta átt rætur að rekja til lélegs ástands æða vegna kölkunar. Lesa meira á Doktor.is og Vísindavefnum