Að gefa líf með öðru lífi – það er enginn gjöf stærri!

Að gefa líf með lífi
Að gefa líf með lífi
Að gefa líf með lífi

Orð geta í raun ekki lýst því hvernig þessi göngutúr var – eftir að við fengum tækifæri til að biðja, deila minningum – gengum við með henni að lyftunni til að kveðja. Þegar hurðin lokaðist fór hún inn á skurðstofuna til að gefa ríkulega allt sem hún átti eftir.

Allir vinnufélagar spítalans vörðuðu leiðina og sungu Amazing Grace, kom okkur algjörlega á óvart, en gladdi okkur mikið!

Horfa á myndbandið

HJARTAHEILL stendur nú að söfnun til fjármögnunar á fræðslu- og forvarnarverkefnum í málefnum endurlífgunar.
HJARTAHEILL leitar til almennings og fyrirtækja í landinu um stuðning við þessi verkefni sín.

Stuðning þinn getur þú veitt:

Með greiðslu í heimabanka, kr. 3.500 eða meira eða minna.
Með millifærslu á reikning: 0513 26 1600, Kennitalan er: 511083 0369.
Með hringingu í síma 903 7100 styrkir þú verkefnið um 3.500 kr.
Með því að greiða valgreiðslur í heimabanka.