Stjórn og starfsfólk HjartaHeilla sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól, farsælt nýtt ár og þakkar stuðninginn og samstarfið á
Eitt símtal og þú styrkir HjartaHeill
Samtökin eiga tvö svokölluð 900 númer sem hægt er að hringja í og gjaldfærist þá sjálfkrafa ákveðin upphæð á símareikning
Mikil viðbrögð við verðkönnun
Í nýútkomnu fréttablaði Hjartaheilla, Velferð er að finna verðkönnun á nokkrum algengum hjartalyfjum. Gríðarlegur verðmunur kom í ljós, eða allt
Myndarleg gjöf frá Subway á Íslandi
Subway á Íslandi hefur afhent HjartaHeill ávísun upp á ríflega 800 þúsund krónur. Þessir peningar söfnuðust á alþjóðlega hjartadaginn og
Morgunverðarfundur Sálfræðingafélag Íslands fimmtudaginn 25. nóvember 2004
Sálfræðingafélag Íslands vill vekja athygli á morgunverðarfundi sem haldinn er af Sálfræðingfélaginu fimmtudaginn 25. nóvember 2004, kl: 8:30-10:30 á Grand Hóteli
Bankareikningur HjartaHeilla.
Vinsamlega athugið að við höfum lokað eftirfarandi reikningum hjá Íslandsbanka þ.e. 513-26-663 og 513-26-1498. Aðalreikningur samtakanna er því 513-26-8739.
Ókeypis mæling að Hótel Framnesi laugardaginn 27. nóvember n.k.
Þann 27. nóvember n.k., kl. 11:00 – 14:00 verður Grundfirðingum boðin ókeypis kólesterólmæling á Hótel Framnesi, Nesvegi 8 í Grundarfirði.
Fræðslufundur laugardaginn 20. nóvember 2004
Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu minnir félagsmenn sína á áður auglýstan félagsfund á Hótel Sögu „Sunnusal“ laugardaginn 20. nóvember 2004 kl.
Afnám virðisaukaskatts á lyf – raunveruleg kjarabót
Á 34. þingi SÍBS sem halið var dagana 22. og 23. október s.l. var samþykkt einróma að skora á ríkisstjórn
Veistu kólesterólgildi þitt?
HjartaHeill, Landssamtök hjartasjúklinga, Félag hjartasjúklinga í Vestmannaeyjum, starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmanneyjum og lyfjafyrirtækið AstraZeneca standa fyrir blóðfitumælingum í Alþýðuhúsinu