Hjartavernd fær rúmlega 60 milljóna króna styrk til rannsókna á sambandi þögulla hjartadrepa, sykursýki og æðasjúkdóma í augnbotnum.
Leiðir ný reglugerð til tvöfalds heilbrigðiskerfis?
AÐEINS tíu dögum eftir að nýr heilbrigðisráðherra hafði „jarðað“ umræðu um hvort vel stætt fólk gæti keypt sig fram fyrir
Á að gera tilraunir með dökkt súkkulaði á hjartasjúklingum?
HJARTASJÚKLINGAR gætu innan tíðar fengið skammta af dökku súkkulaði ef fyrirhuguð lyfjarannsókn fer af stað. Roger Corder er prófessor við

Hjartaheill og SÍBS ásamt LSH:
10. apríl s.l. mættu starfsmenn Hjartaheilla, ásamt hjúkrunarfræðingum frá hjartadeild LSH, í húsakynni Ríkisendurskoðunar og mældu þar blóðþrýsting, blóðfitu og
test
Þórhallur Hróðmarsson fjallar um tilvísunakerfið og hjartalækna
ÉG ER ekkert sérstaklega hress með að það skuli vera búið að taka upp tilvísanakerfið upp að nýju, hvað varðar
Ásgeir Jónsson fjallar um læknisþjónustu við hjartasjúklinga
STUTT er síðan nefndarálit sk. Jónínunefndar „Hver geri hvað í heilbrigðisþjónustunni“ leit dagsins ljós. Ein hugmynd sem þar var reifuð
Varhugaverð reglugerð
Stjórnir SÍBS og Hjartaheilla mótmæla harðlega ákvæðum reglugerðar frá 31. mars, 2006 um tilvísunarskyldu til greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar vegna þjónustu sjálfstætt
SÍBS fólk á fræðslufundi um TR
5. apríl s.l. efndi SÍBS til kynningarfundar fyrir fulltrúa aðildarfélaga sinna um starfsemi og þjónustu TR. Þær Margrét S. Jónsdóttir
Skaðleg áhrif reykinga á heilsufar hafa verið vanmetin
MIÐALDRA karlar sem að staðaldri reykja pakka eða meira af sígarettum á dag stytta meðalævina um 13 ár en miðaldra