Nýtt fyrirkomulag í heilbrigðiskerfinu vekur litla gleði meðal hjartasjúklinga. Nú um helgina tók í gildi ný reglugerð og nýjar vinnureglur
Heilbrigðisráðherra gefur út reglugerð vegna verktakagreiðslna til hjartalækna
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út reglugerð sem öðlaðist gildi í gær, 1. apríl, vegna sérfræðinga í hjartalækningum
Sjúklingar greiða fullt gjald eftir 1. apríl
UPPSAGNIR sjálfstætt starfandi hjartalækna á samningi við Tryggingastofnun ríkisins taka gildi frá og með morgundeginum, 1. apríl. „Samninganefnd Læknafélags Reykjavíkur
SÍBS kemur víða við
Hjartaheill mælir þrýsting á Alþingi Forseti Alþingis, Sólveig Pétursdóttir hóf leikinn. S.l. fimmtudag mættu starfsmenn Hjartaheilla ásamt her af fagfólki
Minningarorð um Ólaf Aðalstein Jónsson
Ólafur Aðalsteinn Jónsson tollvörður er látinn. Ólafur var félagi í Hjartaheill, landssamtökum hjartasjúklinga og tók þátt í starfi samtakanna með
Lyfjameðferð virðist vinna á æðakölkun
Lyfjameðferð virðist vinna á æðakölkun Kröftug meðferð með statínlyfjum virðist ekki aðeins geta stöðvað æðakölkun heldur beinlínis unnið á henni,
Jafnræðis verði gætt milli sjúklingahópa
EFTIRFARANDI er ályktun framkvæmdastjórnar Öryrkjabandalags Íslands vegna skýrslu um réttlátari notendagjöld í sjúkratryggingum á Íslandi:
Sandra Franks fjallar um líknarfélög
LÍKNARFÉLÖG hér á landi vinna margvísleg þjóðþrifaverk. Þau njóta samt ekki sömu skattfríðinda og líknarfélög í Evrópu og Bandaríkjunum.
Milljónatombólan
JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra opnaði á mánudag Milljónatombóluna, rafrænan happdrættisleik á netinu. Milljónatombólan, sem er samstarfsverkefni Kiwanisklúbbsins Setbergs og hugbúnaðarfyrirtækisins Cofus,
EIÐUR Smári Guðjohnsen
EIÐUR Smári Guðjohnsen, leikmaður Chelsea, og eiginkona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, eignuðust í gær son. Þetta er þriðja barn þeirra hjóna