Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) munu þann 1. janúar 2010 hefja rafræna útgáfu á afsláttarkortum og greiðsluskjölum til einstaklinga vegna heilbrigðisþjónustu.
Alþingi frestar gildistökuákvæði lyfjalaga
Alþingi hefur frestað því að bann við afsláttum lyfjaverslana komi til framkvæmda um áramótin.
Opið hús mánudaginn 21. desember
Að venju verður opið hús í SÍBS húsinu kl. 16:00-17:30, n.k. mánudag, 21. desember.
Færði Reykjalundi 5 milljónir
Stjórn SÍBS samþykkti að færa Reykjalundi að gjöf fimm milljónir króna í tilefni af 60 ára afmæli Happdrættis SÍBS. meira

Svínaflensan skemmir lungun
Svínaflensuveiran veldur skemmdum á öllum loftveginum, allt frá barkanum og djúpt niður í lungun líkt og veirurnar sem ollu heimsfaröldrum
Fyrirmyndaraðgengi að SÍBS húsinu
Öryrkjabandalag Íslands veitti Hvatningarverðlaun ÖBÍ í þriðja sinn í dag, sem er alþjóðadagur. Edda Heiðrún Backman hlaut verðlaun í flokki
Greiðsluþátttöku í astma- og ofnæmislyfjum breytt
Ákveðið hefur verið að miða endurgreiðslur astma- og ofnæmislyfja við ódýrustu dagskammtana. Er breytingin í samræmi við það sem gert

Kvennadeild HjartaHeilla ,,Hjartadrottningarnar“
Kvennadeild HjartaHeilla ,,Hjartadrottningarnar“ ætla að eiga saman ljúfa samverustund á aðventunni.
Bráðadeild opnuð 24. mars 2010 í Fossvogi
Bráðadeild í Fossvogi verður opnuð 24. mars 2010 eða eftir tæpa 4 mánuði. Undirbúningur að opnun bráðadeildarinnar og hjartamiðstöðvar við

Legurýmum á hjarta- og lyflækningadeildum fækkað
Legurýmum var fækkað um samtals 20 á hjartadeildum og lyflækningadeild Landspítala í gær. Starfsmönnum lyflækningasviðs var tilkynnt um þetta með