Almennt

  1. Landssamtök hjartasjúklinga sem ber heitið Hjartaheill eru samtök hjartasjúklinga og aðstandanda þeirra og er því lögaðili. Hjartaheill kt. 511083-0369.
  2. Hjartaheill tekur á móti styrkjum sem frjálsum framlögum á bankareikning 0513-26-8739 og á móti kortagreiðslum og færsluhirðir er Kortaþjónustan (korta.is).
  3. Allir styrkir eru óendurgreiðanlegir, nema um sé að ræða kortamisferil eða mistök.