Velferð 2. tbl. 2023 er komið út. Blaðinu var dreift með Morgunblaðiðnu fimmtudaginn 30. nóvember.
Meðal efnis í blaðinu er:
- Ávarp formanns
- Er ég að fá hjartaáfall? Eða ekki?
- Konur eftir tíðahvörf í áhættuhópi
- Jákvæð sálfræði til stuðnings við heilbrigðan lífsstíl
- Hlutverk og framtíð HL stöðvarinnar
- Umfjöllun um starfsemi HL stöðvarinnar og viðtöl við iðkendur
- Hjartaveikindi hafa ólík áhrif á líðan sjúklinga
- Nýjar áskoranir – ný ásýnd, nýtt merki Hjartaheilla