Velferð 2. tbl. 2021 kom út laugardaginn 30. október og var dreift með Fréttablaðinu.

Meðal efnis í blaðinu:

  • Betra er að gera eitthvað – ekki vera áhorfandi. Grein formanns.
  • Útbreiðsla hjartastuðtækja. Viðtal við Tómas Gíslason hjá Neyðarlínunni.
  • Hugsað um hjartað – með hjartanu. Umfjöllun um Hjartaheill.
  • Snjallt, öruggt og öflugt hjartastuðtæki.
  • Fyrstu viðbrögð eru dýrmætust. Viðbrögð við hjartastoppi.
  • Mikilvægi kunnáttu á endurlífgun.
  • Nýtt hjartastuðtæki.
  • Daglegi göngutúrinn er forvörn og heilsugjafi.