Pfizer styrkir Hjartaheill

Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði ákveðið að félagið Hjartaheill fengi Pfizer styrkinn í ár að upphæð 18.000 kr.

Honum fannst starfsemin hjá þeim mjög mikilvæg og góð og veit að hinir fjölmörgu hjartasjúklingar njóta góðs af henni. Giljagaur er alveg fullviss um að starfsfólkinu í Síðumúlanum veitir ekki af aurinum og sendir þeim hjartans óskir frá hinum jólasveinunum. Meira