Hjartaheill og Neistinn hafa hrundið af stað átakinu: Styrkjum hjartaþræðina, til söfnunar fyrir nýju hjartaþræðingartæki á hjartadeild Landsspítalans. Elsta hjartaþræðingartæki
Skrifstofa Hjartaheilla og Neistans
Skrifstofa Hjartaheilla og Neistans verður lokuð frá 23. desember til fimmtudagsins 2. janúar 2014.

Reykjalundarkórinn
Reykjalundarkórinn heldur styrktartónleika í Langholtskirkju föstudaginn 13. desember 2013 kl 20:00. Reykjalundarkórinn var stofnaður árið 1986 og er þetta

Jólabingó Hjartaheilla 2013
Miðvikudagskvöldið 11. desember s.l. hélt Hjartaheill sitt fyrsta bingó í félagsaðstöðunni á 2. hæð í Síðumúla 6. Um 60 félagsmenn

BINGO
Miðvikudagskvöldið 11. desember n.k. kl. 20:00 ætlum við að vera með jólabingó í Síðumúla 6, 2 hæð. Fullt af flottum

30 ára afmæli fagnað með 30 kílómetra göngu
Sunnudaginn 3. nóvember s.l. gengu félagar í Hjartaheillum 30 km. göngu til að vekja athygli á söfnun félagsins fyrir nýju
30 ára afmæli fagnað með 30 kílómetra göngu sunnudaginn 3. nóvember
Í tilefni af 30 ára afmæli Hjartaheilla munu félagsmenn standa fyrir 30 km. göngu til að vekja athygli á söfnun

Hjartaheill 30 ára
Málþing í tilefni 30 ára afmælis Hjartaheilla haldið í Hringssal LSH þann 8. október 2013 Ágætu málþingsgestir. Ég vil fyrst af

30 ára afmæli Hjartaheilla, Alþjóðlegi hjartadagurinn o.fl.
Haldið verður uppá 30 ár afmæli Hjartaheilla og Alþjóðlega hjartadaginn sunnudaginn 29. september 2013 en þá munum við efna til

Búnaður í setustofu hjartadeildar 14EG
Fimmtudaginn 12. september s.l. mættu fulltrúar Hjartaheilla á Landspítalann við Hringbraut hjartadeild 14 EG færandi hendi. Samtökin kostuðu breytingar á