BINGO seo32 Miðvikudagskvöldið 11. desember n.k. kl. 20:00 ætlum við að vera með jólabingó í Síðumúla 6, 2 hæð. Fullt af flottum vinningum. Á alla okkar viðburði eru allir félagsmenn og fjölskyldur þeirra hjartanlega velkomnir, sjáumst hress.