Jólabingó Hjartaheilla 2013

Jólabingó Hjartaheilla 2013

Jólabingó Hjartaheilla 2013Miðvikudagskvöldið 11. desember s.l. hélt Hjartaheill sitt fyrsta bingó í félagsaðstöðunni á 2. hæð í Síðumúla 6.


Um 60 félagsmenn og velunnarar mættu og skemmtu sér vel. Spilaðar voru 7 umferðir og voru veglegir vinningar í boðið. Hjartaheill bauð uppá kaffi og jólaöl fyrir, í hléi og á eftir bingóinu. 


Greinilegt er að BINGO nýtur mikilla vinsælda og hefur skemmtinefnd Hjartaheilla ákveðið að efna aftur til BINGO kvölds þegar nær dregur páskum.


Hér er hægt að skoða fleiri myndir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *