Kerfisþróun ehf. færir Hjartaheill styrk

Í ár fær Hjartaheill, landsamtök hjartasjúklinga, okkar árlega styrk og óskum við þeim velfarnaðar í starfi sínu. 

Kerfisþróun er fyrirtækið að baki Stólpa viðskiptahugbúnaði sem er sveigjanlegt bókhalds- og upplýsingakerfi með lausnir fyrir flestar gerðir atvinnurekstrar. Viðskiptavinir geta valið þau kerfi sem henta, bætt við kerfum síðar og stækkað þau eftir þörfum.