HVAÐ ER ÍSLANDSKORTIÐ

Íslandskortið

Íslandskortið

 

Íslandskortið ehf. býður upp á hagnýt tól fyrir alla Íslendinga sem og erlenda ferðamenn. Íslandskortið er öflug lausn sem opnar dyr að íslenskri ferðamannaþjónustu ásamt þjónustum eins og almenningssamgöngum, jarðgöngum, sundlaugum, söfnum tjaldstæðum, sturtum, þvottavélum og fleira.

 

Allir félagsmenn aðildarfélaga SÍBS fá kortið sent til sín sem og Hjartavinir Hjartaheilla.