Ný heimasíða Hjartaheilla. Kjartan Birgisson Það var svo sannarlega komin tími á nýja heimasíðu hjá Hjartaheill og nú má segja að heimasíðan sé að mestu klár, þó á eftir að bæta ýmsu við og mun það gerast á næstu dögum. Endilega sendið okkur tölvupóst um það sem má betur fara hjá okkur.