Meiri yfirvinna á bráðamóttöku í sumar

Lokun Hjartagáttar í sumar og aðrar lokanir á deildum Landspítalans auka álag á bráðamóttöku. Þetta segir hjúkrunardeildarstjóri bráðamóttöku. Yfirvinnuvöktum starfsmanna bráðamóttökunnar verði fjölgað, þar sem fjölgun starfsfólks sé ekki í takt við aukna ásókn. 18.06.2018 Ruv.is