Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2018

Nú styttist óðum i Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 18 ágúst 2018. Hjartaheill þakkar öllum þeim hjartanlega fyrir sem ætla að hlaupa til styrktar Hjartaheillum og óskar þeim góðs gengis í hlaupinu.

Með því að safna áheitum fyrir Hjartaheill leggja hlaupararnir samtökunum lið í baráttunni við skæðasta sjúkdóm 21. aldarinnar – hjartasjúkdómum sem leggja árlega um 800 Íslendinga að velli.

Hér er hægt að sjá hverjir hlaupa fyrir Hjartaheill og heita á þá