Mesta þörfin er fyrir nýrnagjafa

Mesta þörfin er fyrir nýrnagjafa

„Það eru meiri lífsgæði fyrir fólk með nýrnabilun að fá gjafanýra í stað þess að þurfa að fara í blóðskilun. En því miður erum við oft of fá á Íslandi til þess að finna rétta nýrnagjafa þegar á þarf að halda.“ Morgunblaðið 27. nóvember 2018