
Breytt lög um brottnám líffæra og ætlað samþykki taka gildi í ársbyrjun 2019. Af þessu tilefni verður haldinn opinn fræðslufundur mánudaginn 10. desember kl. 12:00-13:00 í Hringsal Landspítala við Hringbraut. Fundurinn er öllum opinn. Hann verður jafnframt í beinni útsendingu á samfélagsmiðlinum Facebook og innri samskiptamiðli Landspítala, Workplace. meira