Jólagjöfin í ár er Microlife blóðþrýstingsmælar.

Jólagjöfin í ár er Microlife blóðþrýstingsmælar

Blóðþrýstingsmælar eru mikið notaðir af hjartasjúklingum og fjölmörgum öðrum til að fylgjast með heilsufari sínu, enda er háþrýstingur oftast einkennalaus en veldur aukinni hættu á hjarta- og æðasjúkdómum.

Mælana er meðal annars hægt að kaupa í apótekum um allt land, í SÍBS versluninni, Síðumúla 6, Reykjavík.

Hjartaheill hefur notað Microlife blóðþrýstingsmæla við mælingar um allt land undanfarin 17 ár með mjög góðum árangri.