Litlujólin í Síðumúlanum

Litlujólin í Síðumúlanum.

Í dag voru litlu jólin hjá okkur í Síðumúlanum. Allir mættu í jólapeysum, borðaður var góður matur og skipst var á gjöfum. Falleg stund á góðum vinnustað með góðum vinnufélögum.