Hjarta – Hugur – Heilsa

GoRed á Íslandi - ráðstefna 1. febrúar 2019.

Hjarta – Hugur – Heilsa – 10 ára afmælisráðstefna GoRed á Íslandi, í samstarfi við 1.6 fyrir heilbrigði kvenna.

Félög sem standa að GoRed kynna starfsemi sína frá kl. 14 fyrir framan Silfurberg.

Fyrirlesarar
Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, hjartalæknir
Helga Margrét Skúladóttir, hjartalæknir
Ingibjörg Hreiðarsdóttir, yfirljósmóðir
Unnur Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsuvísindum
Stefanía Sigurðardóttir segir sína sögu um kulnun
Sigrún Geirsdóttir segir sína sögu af áskorun – Ermarsunds-sundið 2015
Saga Garðarsdóttir, uppistand

Kynnir: Helga Arnardóttir, dagskrárgerðarkona

Meira