Umboðsmaður fatlaðs og langveiks fólks

Katrín Jakobsdóttir

ÖBÍ leggur til að sett verði á fót embætti Umboðsmanns fatlaðs og langveiks fólks. Formleg tillaga um þetta var lögð fram á fundi formanna ÖBÍ, Þroskahjálpar og forsætisráðherra sem haldinn var í morgun. Meira á vef ÖBÍ