Einfalt samfélagsverkefni

Múlalundur

Múlalundur vinnustofa SÍBS, sem er 60 ára í ár, býður fyrirtækjum og einstaklingum allt fyrir skrifstofuna og skapar um leið tækifæri fyrir fólk með skerta starfsorku til að leggja sitt af mörkum til atvinnulífsins. Vöruúrval og verð kemur þægilega á óvart. Múlalundur