„Vinna sem ég mun setja af stað núna“

Forsætisráðherra tekur undir með ÖBÍ og Þroskahjálp og setur í gang vinnu við að móta stefnu um hlutastörf hjá hinu opinbera fyrir fólk með skerta starfsgetu.

Forsætisráðherra tekur undir með ÖBÍ og Þroskahjálp og setur í gang vinnu við að móta stefnu um hlutastörf hjá hinu opinbera fyrir fólk með skerta starfsgetu. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, fór ítarlega yfir stöðu öryrkja á vinnumarkaði á fundi sínum með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra fyrir helgi. Meira