Aðgengi að viðburðum ÖBÍ

Aðgengi að viðburðum ÖBÍ

Öryrkjabandalag Íslands leggur sig fram um að gott aðgengi sé tryggt á öllum viðburðum á vegum bandalagsins. Það hefur verið leiðarljós á öllum viðburðum ÖBÍ að allir geti sótt viðburði og notið þeirra til jafns við aðra.

ÖBÍ stendur fyrir fjölmörgum viðburðum á hverju ári. Mikilvægt er að allir eigi greiðan aðgang að þeim. Því höfum við sett saman leiðbeiningar um aðgengismál á viðburðum. Jafnframt hvetur ÖBÍ aðra til þess að hafa leiðbeiningar ÖBÍ að leiðarljósi við skipulagningu viðburða. Hér má lesa meira