Gáttatif

GÁTTATIF

Gáttatif (atrial fibrillation) er algengast þeirra sjúkdóma, sem auðkennast af truflunum á hjartslætti.  Það er óalgengt hjá ungu fólki en algengi eykst með aldri þannig að um 4% einstaklinga yfir sextugu hafa sjúkdóminn og 10% fólks yfir áttræðu. Búist er við mikilli fjölgun tilfella á  næstu áratugum í tengslum við hækkandi aldur.

Heimild og lesa meira: Íslensk erfðagreining