Æðakölkun

Æðakölkun

Með æðakölkun er átt við þrengingar á æðum vegna kólesteróls- og fitusöfnunar innan á æðaveggjum, sem með tímanum myndar kalklíkar skellur inni í æðunum. Þetta veldur því að æðarnar bæði þrengjast, stífna og missa teygjanleika sinn. Það hindrar blóðstreymi um æðarnar og eykur þannig álag á hjartað við að pumpa blóðinu áfram um líkamann.

Æðakölkun veldur mörgum alvarlegum sjúkdómum og er einn áhrifamesti þáttur í þróun hjarta og æðasjúkdóma. Lesa meira á Doktor.is