Brennsla/frysting vegna gáttatifs

Brennsla/frysting vegna gáttatifs

Gáttatif er algengasta hjartsláttartruflunin. Hjartsláttur er þá óreglulegur og stundum mjög hraður. Einkennin eru þungur hjartsláttur, mæði og minnkað þrek. Komið hefur í ljós við rannsóknir að tíð aukaslög frá mótum lungnabláæða og vinstri gáttar koma í flestum tilfellum af stað gáttatifi og viðhalda því. Lesa meira