Hjartaskurðaðgerð

Hjartaskurðaðgerð

Helstu aðgerðir sem gerðar eru á hjarta eru hjartalokuaðgerðir og kransæðahjáveituaðgerðir. Í hjartalokuaðgerð er annað hvort skipt um loku eða hún lagfærð. Í kransæðaaðgerð eru æðar teknar úr fæti og tengdar við kransæðar. Eftir kransæðaaðgerð er því bæði skurður á fæti og bringu. Lesa meira