Hjartasjúkdómar: forvarnir, lækning, endurhæfing

Hjartasjúkdómar: forvarnir, lækning, endurhæfing

Landssamtök hjartasjúklinga, sem nú heita Hjartaheill, voru stofnuð þann 8. október 1983. Starfsemi Hjartaheilla er margþætt en eitt af megin verkefnum samtakanna er útgáfu­ forvarnar­ og fræðslustarfsemi. Á tíu ára afmæli sínu höfðu samtökin frumkvæði að því að þessi bæklingur, ,,Hjartasjúkdómar, forvarnir – lækning – endurhæfing“, varð til. Í honum er í stuttu máli fjallað um áhættuþætti æðakölkunar, helstu hjartasjúkdóma, einkenni, algengar rannsóknir og meðferð þeirra. Þá er lögð áhersla á mikilvægi hjartaendurhæfingar auk annars fróðleiks. Efnið hefur nú enn á ný verið yfirfarið með tilliti til nýjunga á sviði meðferðar og breyttra aðstæðna og mun þetta vera 8. útgáfa fræðsluheftisins. Lesa bæklinginn