Góður árangur á Landspítala af lífsbjargandi meðferðum

Góður árangur á Landspítala af lífsbjargandi meðferðum

„Ísland er þarna alveg klárlega að bjóða upp á mjög flókna meðferð með mjög góðum árangri. Þetta er ástæðan fyrir því að við fáum þessa rannsókn birta í svona virtu tímariti,“ segir Tómas Guðbjartsson, prófessor og yfirlæknir á hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala, um nýja rannsókn á svokallaðri ECMO-meðferð. Lesa meira á Vísir